Öldugata er nýstofnað frumkvöðlasetur á Seyðisfirði. Setrið er samfélag frumkvöðla og listamanna þar sem einyrkjar og smærri fyrirtæki í skapandi geiranum geta leigt skrifborð og vinnustofur. Samstarfsaðilar eru SeyðisfjarðarkaupstaðurNýsköpunarmiðstöð Íslands og Skaftfell.

Advertisements

Hafa samband